JS ljósasmiðjan hefur um margra ára skeið boðið viðskiptavinum sínum ljósdíóðukrossa á leiði sem reynst hafa afar vel við íslenskar aðstæður.

Einnig býður JS ljósasmiðjan jólastjörnur, jólatré og kúlur með díóðulýsingu ásamt ljósaskiltum fyrir fyrirtæki og bæjarfélög.