Garðvinnutæki

JS Ljósasmiðjan hefur áratuga reynslu í viðgerðum og viðhaldi á garðvinnutækjum.

Við flytjum inn og seljum varahluti í flestar gerðir smávéla eins og t.d. jarðvegsþjöppur, steinsagir, sláttuvélar o.fl.
erum einnig með mikið úrval af notuðum garðvinnutækjum til sölu.

JS ljósasmiðjan þjónustar allar gerðir smávéla til garðvinnu og góðra verka, hvort sem um er að ræða sláttuvélar, sláttutraktora, sláttuorf, hekkklippur, keðjusagir, steinsagir, jarðvegsþjöppur eða rafstöðvar

Okkar þjónusta felur í sér

Frí kostnaðar áætlun, Áður en þú skuldbindir tækið þitt í viðgerð, munum við líta yfir búnaðinn og áætla kostnað við viðgerð áður en vinnan er framkvæmd. Ef samkomulag næst ekki er enginn skaði skeður, kostnaðarmatið er 100% frítt
Smurning, Olían er líf vélarinar það er mjög mikilvægt að halda olíunni hreinni og ferskri fyrir bestu kælinguna og langlíf vélarinnar
Brín, skerpum blöð, keðjur og hnífa svo vélinn vinnur sem best
Reimar, skiftum um slitnar reimar, erum með reimar í flestar gerðir smávéla og traktóra
Stilling véla, við hreinsum og stillum bensín- og rafkerfi véla svo hún gangi sem best