Vegna ábendinga frá viðskiptavinum hefur komið í ljós að póstur sem sendur var frá okkur varðandi leiðalýsingu í Kópavogsgarði hefur af einhverjum óþekktum ástæðum ekki borist en það mál er í rannsókn. Og biðlum til sem flestra að deila þessu innleggi svo það þeir sem ekki fengu sín bréf geti haft samband við okkur sem allra fyrst varðandi lýsingu hjá ástvinum sínum.
Við hjá JS Ljósasmiðjunni hörmum innilega þessa stöðu og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að greiða úr þessu máli.

Með fyrirfram þökk

 

JS Ljósasmiðjan hefur áratuga reynslu í viðgerðum og viðhaldi á garðvinnutækjum.
Við sérhæfum okkur í smíði og hönnun á díóðuljósakrossum á leiði, ásamt ljósaskreytingum fyrir bæjar-og sveitafélög.